Wikiheimild:Texti dagsins/25. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Sagan af indverska spekingnum Padmanaba og hinum unga mjöðsölumanni úr Þúsund og einni nótt:

„Herra! Einu sinni var í borginni Damaskus maður, sem seldi rúsínumjöð. Hann átti son, sem Hassan hét, eitthvað fimmtán eða sextán ára gamlan, og undraðist hver maður er hann sá.

Hann hafði mánafagra ásjónu og var réttvaxinn eins og sýpresviður, glaðlyndur og gæddur fögrum gáfum. Hver maður, sem heyrði hann syngja, varð frá sér numinn af sætleika raddar hans, og svo lék hann á fiðlu, að dauðir máttu vakna til lífs. (meira...)

Síðustu dagar: Landnámabók - Gísls þáttur Illugasonar (úr B-gerð Jóns sögu helga) - Brennu-Njáls saga