Wikiheimild:Texti dagsins/26. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Illugadrápa eftir Stephan G. Stephansson:
Þaklausa skálanum skautaði lýsingin,
skuggaleg var þó og óvistleg hýsingin:
Grettir í fletinu fallinn og örendur,
fimm lágu andvana spellvirkja gjörendur.
Kurluðu búkarnir bærðust og titruðu,
blóðpollar storknir á gólfinu sytruðu,
lágu sem hráviði hrunið í drífunum
hrækasir skornar og leifar af hlífunum.

(meira...)

Síðustu dagar: Vopnadómur - Brúardrápa - Lausavísur og brot