Wikiheimild:Texti dagsins/26. október 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Sögu Inga konungs og bræðra hans í Heimskringlu:

Eiríkur konungur og hans menn sóttu upp í býinn en sumir runnu eftir þeim Þjóstólfi. Þjóstólfur skaut broddi að þeim manni er Áskell hét, hann var stafnbúi Eiríks konungs, og laust undir kverkina svo að yddi út hnakkann og þóttist Þjóstólfur eigi hafa skotið betra skot því að ekki var bert á honum nema það eitt. Skrín hins helga Hallvarðs var flutt upp á Raumaríki og var þar þrjá mánuði. Þjóstólfur fór um Raumaríki og safnaði hann liði um nóttina og kom ofan til býjarins um morguninn. (meira...)

Síðustu dagar: Leiðarvísir í ástamálum I. karlmenn - Ríðum fram í Laugaland - Sonatorrek