Wikiheimild:Texti dagsins/27. október 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson:
„Sá ég ei fyrr svo fagran jarðargróða,
    fénaður dreifir sér um græna haga,
    við bleikan akur rósin blikar rjóða.
Hér vil eg una æfi minnar daga
    alla, sem guð mér sendir. Farðu vel,
    bróðir og vinur!“ — Svo er Gunnars saga.

(meira...)

Síðustu dagar: Saga Inga konungs og bræðra hans - Leiðarvísir í ástamálum I. karlmenn - Ríðum fram í Laugaland