Wikiheimild:Texti dagsins/27. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Sprettur eftir Hannes Hafstein:
Ég berst á fáki fráum
fram um veg.
Mót fjallahlíðum háum
hleypi ég.
Og golan kyssir kinn.
Og á harða, harða spretti
hendist áfram klárinn minn.

(meira...)

Síðustu dagar: Spurning - Sagan af indverska spekingnum Padmanaba og hinum unga mjöðsölumanni - Landnámabók