Wikiheimild:Texti dagsins/28. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Þorleifs þætti jarlaskálds:

Nú skal segja þann ævintýr er gerðist á ofanverðum dögum Hákonar Hlaðajarls, í hverjum kynstrum, göldrum og gerningum hann varð forsmáður og mjög að verðugu, því að hans mannillska og guðníðingskapur varð mörgum manni til mikils þunga og óbætilegs skaða andar og líkama. (meira...)

Síðustu dagar: Vísur eftir Pál Vídalín - Illugadrápa - Vopnadómur