Wikiheimild:Texti dagsins/29. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Krummavísa:
Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn.“
Komdu nú og kroppaðu með mér,
krummi nafni minn.

(meira...)

Síðustu dagar: Þorleifs þáttur jarlaskálds - Vísur eftir Pál Vídalín - Illugadrápa