Wikiheimild:Texti dagsins/30. ágúst 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Þingskapa þætti Grágásar:

Það er mælt í lögum vorum að vér skulum 4 eiga fjórðungsdóma. Skal goði hver nefna mann í dóm er fornt goðorð hefur og fullt, en þau eru full goðorð og forn er þing voru 3 í fjórðungi hverjum en goðar 4 í þingi hverju þá voru þing óslitin. Ef goðorð eru smærra deild og skulu þeir svo til skipta er hluta hafa af fornum goðorðum að svo sé nefnt sem nú er talið þá eru fjórðungsdómar fullir.

Það er mælt að dómar skulu í dag vera nefndir eða ráðnir skal goði hver nefna sinn þriðjungsmann í dóm, nema hann hafi lögréttumanna lof til annars (meira...)

Síðustu dagar: Brúðardraugurinn - Landnámabók - Piltur og stúlka