Wikiheimild:Texti dagsins/31. ágúst 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr kvæðinu Bikarinn eftir Jóhann Sigurjónsson:
Bak við mig bíður dauðinn,
ber hann hendi styrkri
hyldjúpan næturhimin
helltan fullan af myrkri.

(meira...)

Síðustu dagar: Þingskapa þáttur - Brúðardraugurinn - Landnámabók