Wikiheimild:Texti dagsins/4. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Gísls þáttur Illugasonar (úr B-gerð Jóns sögu helga):

Síðan mælti hann til konungs: „Male diarik.“ En það er á vora tungu „bölvaður sért þú konungur.“

Þá svaraði einn konungsmaður: „Herra,“ segir hann, „þessi maður mun vera þræll allra Norðmanna.“

Konungur svarar: „Olgeira ragall.“ Það er á vora tungu „ókunnig er myrk gata.“

Konungurinn var vel við þá. Magnús konungur herjaði síðan á Írland. (meira...)

Síðustu dagar: Magnússona saga - Alþingisrímur - Landnámabók