Wikiheimild:Texti dagsins/8. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
S. Páls pistill til Filippensis úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar:

Páll og Tímóteus, þjónustumenn Jesú Kristi. Öllum heilögum í Kristo Jesú til Filippenses samt biskupum og þénurum. Náð sé með yður og friður af Guði vorum föður og Drottni Jesú Kristo. Eg þakka Guði mínum svo oft sem eg hugsa yður, hvað eg gjöri alla tíma í mínum bænum fyrir öllum yður, og þá bæn gjöri eg með fögnuði (yfir yðru samlagi í evangelio) í frá hinum fyrsta degi allt til þessa. Og eg em þess hins sama í góðu trausti að sá sem í yður hefir upp byrjað hið góða verkið, hann muni það og einninn fullkomna allt á þann dag Jesú Kristi svo sem að mér er vel heyrilegt það eg haldi af yður öllum í þeim máta. Því að eg hefi yður í mínu hjarta í þessum mínum fjötrum, hvar inni eg forsvara og vernda þetta evangelium, hvar af að þér eruð allir náðarinnar hluttakarar meður mér. (meira...)

Síðustu dagar: Ólafs saga Tryggvasonar - Sæfarinn - Sagan af hinum fyrsta förumunki og kóngssyni