Wikiheimild:Texti dagsins/9. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr kvæðinu Í Hlíðarendakoti eftir Þorstein Erlingsson:
Fyrr var oft í koti kátt,
krakkar léku saman.
Þar var löngum hlegið hátt,
hent að mörgu gaman.
Úti um stéttar urðu þar
einatt skrýtnar sögur,
þegar saman safnast var
sumarkvöldin fögur.

(meira...)

Síðustu dagar: S. Páls pistill til Filippensis - Ólafs saga Tryggvasonar - Sæfarinn