Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Nykur tekur börn

Úr Wikiheimild

Snið:Header Einu sinni fóru mörg börn á bak grám hesti, en er það seinasta atlaði á bak krossaði það á lend hestinum. En er þau voru öll komin á bak stökk hann með þau í eitt vatnið nema það sem krossmarkið gerði hraut ofan á bakkann.