Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Þeir eiga allir bágt sem engan eiga að nema guð

Úr Wikiheimild

Snið:Header Manni nokkrum er illa farnaðist búnaður og þurfti oft annara liðs að leita reyndist þá eins og máltækið segir að leiðir verða langþurfamennirnir. Varð honum því þetta að orðshætti: „Þeir eiga allir bágt sem engan eiga að nema guð.“