Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Heldri menn og hreppstjórar

Úr Wikiheimild

Snið:Header Hjón vóru á heimferð frá kirkju sinni og spurði konan mann sinn að hvað það væri sem presturinn hefði átt við í dag þegar hann hefði nefnt Belsebúb. „Það eru heldri menn og hreppstjórar er svo heita,“ segir hann. „Þú ert þá einn belsebúbinn, heillin mín,“ segir hún.