Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Svo fór bezt sem fór

Úr Wikiheimild

Snið:Header Þegar kerling ein hafði heyrt lesna söguna af þeim Adam og Evu um syndafallið mælti hún: „Svo fór bezt sem fór; það hefði ekki verið lítill hofmóðurinn í henni veröldu hefðu allir verið heilagir.“