Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Nýreist hús

Úr Wikiheimild

Snið:Header Það heyrði ég[1] líka að ólétt kona mætti ekki ganga undir (ný)reist hús, en hvað við lá man ég ekki glöggt. Þó ætla ég það væri það hún gæti ekki fætt, nema þá væri reist yfir hana nýtt hús að nýju.

  1. Þ. e. sr. Jón Norðmann.