Forsíða

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Wikiheimild

–·♦·♦·♦·–
frjálsa frumtextasafnið

Í safninu eru nú 4.794 textasíður. Kynntu þér starfsemi Wikiheimildar, náðu þér í gott lesefni eða hjálpaðu til við uppbyggingu grunnsins.
Gamlar bókahillur
Texti úr safninu
4. Allslags vopn án undantekningar, svo sem byssur, pístólur, korðar, lángir knífar (Dolk) eður ammunition skulu án tafar afhendast.

5. Sé svo að nokkur af landsins innbyggjurum, kvenfólk eða börn, skulu fara sendiferð milli Danskra án leyfis, eiga þeir að straffast sem stjórnarstandsins fjandmenn, samt sem áður, ef barnið ekki veit af, að það hafi drýgt yfirsjón, þá skal sú persóna, sem sendi það straffast í þess stað.

6. Allir lyklar til opinberra einnig privat pakkhúsa og krambúða, skulu afhendast; allir peningar og bankoseðlar, sem annaðhvort tilheyra kónginum ellegar þeim faktórum, sem eru í sambandi með dönskum höndlunarhúsum, skulu geymast strax undir loku og lás og lyklarnir afhendast ásamt öllum reikningskapar bókum, protokollum og pappírum, sem tilheyra kónginum og faktórum, er meðhöndlast upp á líkan máta.

7. Til að uppfylla þessi boð gefst yður hér í Reykjavík hálfur þriði tími, í Hafnarfirði 12 tímar, en síðar meir skal nauðsynleg ráðstöfun ské á öðrum fjærliggjandi stöðum.
Nýlega tilbúnir textar
Lokið


Byrjað á
Wikiheimild er í boði Wikimedia Foundation sem býður einnig upp á verkefnin:
Wikiorðabók Wikipedia Wikivitnun Wikibækur Wikimedia Commons Wikidata Meta-Wiki
Wikiorðabók
Frjálsa orðabókin
Wikipedia
Frjálsa alfræðiritið
Wikivitnun
Frjálsa tilvitnanasafnið
Wikibækur
Frjálsar handbækur
Commons
Frjálst margmiðlunarsafn
Wikigögn
Frjálsi upplýsingagrunnurinn
Meta-Wiki
Samráðsvettvangur verkefnanna