Hjálp:Efnisyfirlit

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Wikiheimild er ört vaxandi textasafn með íslensku frumtextum og þýðingum frumtexta. Flestir textarnir á Wikiheimild eru í almenningi og njóta ekki verndar höfundaréttar eða eru leyfisskyldir á annan hátt. Sumir þeirra kunna þó að vera háðir höfundarétti — þ.e. þeir sem gefnir hafa verið út með frjálsu notkunarleyfi.

Kynningar[breyta]

Tenglar Lýsing
Almenn kynning Útskýrir hvað Wikiheimild er og kynnir stuttlega helstu stefnumál.
Að lesa og nota Wikiheimild Inniheldur kynningu á ýmsum gagnæegum tólum.
Að breyta textum á Wikiheimild Útskýrir kóðann sem er notaður á Wikiheimild (sjá m:Help:Editing for advanced help).
Að bæta inn textum Útskýrir hvernig á að ganga frá texta.
Að bæta inn myndum Útskýrir hvernig hægt er að hlaða inn myndum og hvernig hægt er að koma þeim fyrir á síðunum.
Flokkun texta Hjálpar notendum að velja rétta flokka fyrir texta.

Ýmsar spurningar[breyta]

Tenglar Lýsing
Um verkefnið
Hver er munurinn á Wikiheimild og Wikibókum?
Notendatæki og skriftur

Ýtarlegri hjálp[breyta]

Tenglar Lýsing
Stjórnendur Hlutverk og heimildir stjórnenda á Wikiheimild.
Hljóð Inniheldur tæknilegar leiðbeiningar um það hvernig á að taka upp og hlusta á hljóðskrár.
Tölvutækt form Útskýrir hvernig á að koma texta sem er ekki á stafrænu formi yfir á stafrænt form.
Höfundaréttur Útskýrir reglur um höfundarétt.
Leyfissnið Listi yfir leyfissnið með þau ákjósanlegustu efst.
Neðanmálsgreinar og aftanmálsgreinar Tæknilegar upplýsingar um notkun neðanmálsgreina og aftanmálsgreina.
Hjálparsíður á meta Inniheldur mjög ítarlegar tæknilegar leiðbeiningar. Þetta er opinber handbók Wikimedia-stofnunarinnar.
Kveðskapur Útskýrir hvernig á að ritstýra kveðskap.
Almenningur Útskýrir hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að eitthvað teljist vera í almenningi.
Mathematics and Wikisource: fractions and functions Inniheldur leiðbeiningar og dæmi fyrir uppsetningu á stærðfræðiformúlum og erfiðum rittáknum.

Sjá einnig[breyta]