Wikiheimild:Potturinn

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Potturinn.jpeg

Gvendarlaug í Bjarnarfirði sem mun vera vinsæll samkomustaður notenda Wikiheimilda.


Eldri umræður

Eldri umræður

Þetta er heiti pottur Wikiheimildar. Hér fara almennar umræður um verkefnið fram. Vinsamlegast mundu eftir að skrifa undir og tímasetja athugasemdir þínar með því að skrifa ~~~~ fyrir aftan þær eða með því að ýta á undirskriftartáknmyndina.


Er líf hérna?[breyta]

Sæl verið þið.

Fyrir nokkrum árum byrjaði ég með Rafbókavefinn og bauð upp á dreifðan prófarkalestur (sbr. kerfið sem er notað fyrir Gutenberg). Þá vissi ég ekki einu sinni af þessum vef hérna. Fyrir um tveimur árum þá fór yfirlestrarvefurinn hjá okkur í rugl og hefur ekki verið endurreistur.

Núna er smá lífsmark hjá okkur, við vorum að birta Odysseifskviðu, og ég var að velta fyrir mér að reyna að endurvekja prófarkalesturinn okkar. En mér datt í hug að athuga kannski fyrst hvort að það væri hægt að nota kerfið hérna í staðinn.

Ég hef verið að skoða en ég finn ekki reglur hérna og íslensku um hvernig vinnuferlið er og hvernig á að ganga frá textanum. Eru engar sér reglur?

Óli Gneisti (spjall) 13. maí 2017 kl. 22:37 (UTC)

Sæll,

Ef ég man rétt þá innihélt rafbókarvefurinn bækur sem fallnar voru úr höfundarrétti. Sama reglan gildir hér, en þú getur lesið um það í smáatriðum á Wikiheimild:Um verkefnið. Hjálp er síðan að finna í hjálparritröð sem byrjar á síðunni Hjálp:Setja texta á stafrænt form. Tenglarnir efst á síðunum leiða þig svo áfram í gegnum ferlið. Það minnir mig líka á að ég þyrfti að láta hjálpartengilinn í hliðarstikunni vinstra megin tengja í hjálp um verkefnið, þannig það er ekki nema von þú spyrjir! --Snaevar (spjall) 14. maí 2017 kl. 19:38 (UTC)
Það er tvennt sem ég er að velta fyrir mér núna. Í fyrsta lagi þá virkjast Firefox stafsetningarviðbótin hjá mér þegar ég er að breyta texta á Wikipediu, hvort sem það er í WYSIWYG ham eða kóðaham, en hérna virkjast þetta bara í kóðaham (ég veit að maður treystir ekki stafsetningarviðbótinni blint en þetta er góð leið til að spotta ljóslestrarvillur). Í öðru lagi þá fannst mér voðalega gott að nota DP fontinn þegar ég var að lesa yfir í DP kerfinu. Er einhver leið til að fá textann í WYSIWYG haminum með öðrum fonti innan kerfisins? Ég get reddað því í kóðahaminum en ekki hinum.
Óli Gneisti (spjall) 15. maí 2017 kl. 08:31 (UTC)

Ég er að reyna að samræma gamlar leiðbeiningarsíður í eitt. Það eru leifar hér og þar af síðum. Ég tók líka og breytti aðeins hjálparsíðuröðinni þannig að núna eru upphlaðsleiðbeiningarnar á sömu síðu og ljóslestrarleiðbeiningarnar en villulestrarsíðan er þannig að hægt er að vísa nýju fólki beint á hana til að það viti hvernig á að demba sér í yfirlesturinn. Ég ætla líka að muna eftir að nota þessa síðu til að sjá hvaða síður eru hérna. Ég kláraði Kofa Tómasar frænda og lagaði aðeins síðunúmerin á Jóni Indíafara. Óli Gneisti (spjall) 19. júní 2017 kl. 22:16 (UTC)

Ég tók, eins og sést væntanlega, og færði eldri umræður í skjalageymslu. Óli Gneisti (spjall) 22. júní 2017 kl. 19:18 (UTC)

RevisionSlider[breyta]

Birgit Müller (WMDE) 16. maí 2017 kl. 14:44 (UTC)

Join the next cycle of Wikimedia movement strategy discussions (underway until June 12)[breyta]

16. maí 2017 kl. 21:09 (UTC)

Start of the 2017 Wikimedia Foundation Funds Dissemination Committee elections[breyta]

23. maí 2017 kl. 21:05 (UTC)

Eyða skrá sem ég var að hlaða upp[breyta]

Ég var að prufa að hlaða upp skrá sem ég lét Internet Archive ljóslega. Ég skoðaði yfirlesturinn í hreinni textaskrá og var svo ánægður með hann að ég setti hana hingað inn. En eitthvað hefur uppsetningin á textanum í PDF verið undarleg þannig að þetta kom allt í graut í textahlutanum hér. Ég ætla að skoða þetta betur og sjá hvort ég geti fengið þetta í betri útgáfu frá Internet Archive. Ég sá engan möguleika á að hala niður djvu útgáfu þaðan en ég fann tvær skrár sem voru djvu text og djvu xml. Ég átta mig samt ekki hvort hægt sé að koma þeim hingað.

En ég myndi sumsé vilja láta eyða þessu áður en lengra er haldið.

Óli Gneisti (spjall) 27. maí 2017 kl. 10:48 (UTC)

Mér sýnist að Internet Archive sé bara hætt að bjóða upp á djvu skrár. Ljóslesturinn þeirra er hins vegar ágætur en kemur ekki vel út í gegnum PDF skrárnar þeirra - textaskjalið sem maður getur niðurhalað er miklu betra.
Mér sýnist að enska Wikisource sé bara í að að nota ljóslestrarvél sem er byggð inn í Wikisource. Sú vél er ekki nægilega góð í íslensku. Íslenska tesseract er betri en þessi sem er hér. Er það að af því að Wikiljóslestrarvélin er ekki nægilega góður í íslensku?
Óli Gneisti (spjall) 27. maí 2017 kl. 14:00 (UTC)
Ég er reyndar að spá hvort að ljóslesturinn hérna sé lélegur á myndunum af því að þeim var breytt af Internet Archive og eru því ekki jafn skýrar og þær voru í upprunalega skjalinu.
Óli Gneisti (spjall) 27. maí 2017 kl. 14:44 (UTC)
Til þess að hlaða upp skrá er farið á c:Special:UploadWizard. Þrátt fyrir að sá tengill tengi yfir á annað vefsvæði þá virkar engu að síður að hlaða þangað inn, passaðu bara að nafn frumritsins án "frumrit:" forskeytisins og skráarinnar sé það sama. Special:Upload hleður eingöngu skrám inn, hún er ekki ljóslestrarvél. Hinsvegar ef þú breytir blaðsíðu þá er til staðar Button ocr.png takki sem ljósles blaðsíðuna með tesseract ljóslestrarvélinni.--Snaevar (spjall) 5. júní 2017 kl. 10:34 (UTC)
En er ekki hægt að láta þetta gerast sjálfkrafa án þess að þurfa að fara á síðurnar sjálfar og ýta á ljóslestrarhnappinn á hverri síðu?

Eyða Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð[breyta]

Ég var að skoða Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð sem er verkefni sem hefur ekkert gengið með. Ég tók eftir því að það er til góð hrein texta útgáfa af skýrslunni. Er þetta ekki tilefni til að eyða út þessu verkefni? --Óli Gneisti (spjall) 5. júní 2017 kl. 19:28 (UTC)

Improved search in deleted pages archive[breyta]

Please help translate to your language

During Wikimedia Hackathon 2016, the Discovery team worked on one of the items on the 2015 community wishlist, namely enabling searching the archive of deleted pages. This feature is now ready for production deployment, and will be enabled on all wikis, except Wikidata.

Right now, the feature is behind a feature flag - to use it on your wiki, please go to the Special:Undelete page, and add &fuzzy=1 to the URL, like this: https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special%3AUndelete&fuzzy=1. Then search for the pages you're interested in. There should be more results than before, due to using ElasticSearch indexing (via the CirrusSearch extension).

We plan to enable this improved search by default on all wikis soon (around August 1, 2017). If you have any objections to this - please raise them with the Discovery team via email or on this announcement's discussion page. Like most Mediawiki configuration parameters, the functionality can be configured per wiki. Once the improved search becomes the default, you can still access the old mode using &fuzzy=0 in the URL, like this: https://test.wikipedia.org/w/index.php?title=Special%3AUndelete&fuzzy=0

Please note that since Special:Undelete is an admin-only feature, this search capability is also only accessible to wiki admins.

Takk! CKoerner (WMF) (talk) 25. júlí 2017 kl. 18:39 (UTC)

Accessible editing buttons[breyta]

--Whatamidoing (WMF) (talk) 27. júlí 2017 kl. 16:56 (UTC)

Changes to the global ban policy[breyta]

Hello. Some changes to the community global ban policy have been proposed. Your comments are welcome at m:Requests for comment/Improvement of global ban policy. Please translate this message to your language, if needed. Cordially. Matiia (Matiia) 12. nóvember 2017 kl. 00:34 (UTC)

New print to pdf feature for mobile web readers[breyta]

CKoerner (WMF) (talk) 20. nóvember 2017 kl. 22:07 (UTC)

Heads-up about a technical change affecting this wiki[breyta]

Hello. Please help translate to your language. Takk!

This is a heads-up about a technical change affecting this wiki. You do not need to do anything.

In July 2017, the Wikimedia Foundation announced the intention to replace Tidy with RemexHTML across the Wikimedia cluster by July 2018. In order to make this switch, a number of broken wikitext patterns were identified that required fixing on wikis, highlighted via the high priority categories in the Linter extension.

While still planning to finish turning off Tidy in July 2018, doing early switches of wikis from Tidy to Remex will let us identify any lingering issues that are not already caught by the linter categories and our QA testing. We are encouraging big wikis that have worked hard to switch sooner, for example.

Since your wiki has zero high-priority errors, we think that it is ready to switch from Tidy to Remex. To be clear, if we notice problems (or if the wiki requests it), we will revert the change, after identifying the source of the problem. If you notice any incorrect rendering, you can use ?action=parsermigration-edit to identify if the switch from Tidy actually caused it.

We are suggesting 5 December 2017 as the possible date for the switch to happen, so there would still be plenty of time to fix any issues before the holidays start. We look forward to hearing any concerns you would have with this plan, and about how we can help make this transition as smooth as possible: if you have any comments, please remember to ping me personally to make sure I notice and address them, otherwise we will assume this message is acknowledged and the deadline works for your community.

Best, mw:User:Elitre (WMF) 28. nóvember 2017 kl. 10:35 (UTC)

PS: Apologies if you are seeing this message on a page that is not the best location for it: I have looked for the appropriate target pages (for example, on Meta), but may have found none. Please, by all means, move the message where you see fit, but most importantly, fix the various distribution lists by adding the correct page there, to avoid that this happens again in the future. I appreciate your understanding, and am available for further information and explanations.

AdvancedSearch[breyta]

Birgit Müller (WMDE) 7. maí 2018 kl. 14:53 (UTC)

Update on page issues on mobile web[breyta]

CKoerner (WMF) (talk) 12. júní 2018 kl. 20:58 (UTC)

Bot rights for User:Wikisource-bot[breyta]

Hi. With the requirement to fix the page categorisation as notified at phab:T198470, I would like to propose to the community to have our bot run through and address the problem with the solution identified. The bot has been used to resolve issue previously on the Wikisources.

Thanks. Billinghurst (spjall) 7. júlí 2018 kl. 10:02 (UTC)

  • As far as it says elsewhere. Bot will make a void edit to every page to make them update to a new schema of some kind. This looks constructive and would not cause a problem here. Do proceed. Frayae (spjall) 9. júlí 2018 kl. 20:29 (UTC)
  • Agreed. The edits requested are trivial, but should still be done.--Snaevar (spjall) 27. júlí 2018 kl. 23:33 (UTC)

Addition of isWS to global bots[breyta]

Above I have added a bot request, as this wiki is not within the global bot project, per list m:Special:WikiSets/2. Would the community consider opting in to the global bots, so that when we have Wikisource-wide fixes for mw:Extension:ProofreadPage that is possible to organise the bots to do the jobs within Phabricator, and simply get the fix in place. Billinghurst (spjall) 7. júlí 2018 kl. 10:03 (UTC)

No need for global bots on isWS at the moment.--Snaevar (spjall) 27. júlí 2018 kl. 23:41 (UTC)

Global preferences are available[breyta]

10. júlí 2018 kl. 19:19 (UTC)

Consultation on the creation of a separate user group for editing sitewide CSS/JS[breyta]

New user group for editing sitewide CSS/JS[breyta]

New user group for editing sitewide CSS / JS[breyta]

Editing of sitewide CSS/JS is only possible for interface administrators from now[breyta]

(Please help translate to your language)

Hi all,

as announced previously, permission handling for CSS/JS pages has changed: only members of the interface-admin (Stjórnendur viðmóts) group, and a few highly privileged global groups such as stewards, can edit CSS/JS pages that they do not own (that is, any page ending with .css or .js that is either in the MediaWiki: namespace or is another user's user subpage). This is done to improve the security of readers and editors of Wikimedia projects. More information is available at Creation of separate user group for editing sitewide CSS/JS. If you encounter any unexpected problems, please contact me or file a bug.

Thanks!
Tgr (talk) 27. ágúst 2018 kl. 12:39 (UTC) (via global message delivery)

Read-only mode for up to an hour on 12 September and 10 October[breyta]

6. september 2018 kl. 13:33 (UTC)

The GFDL license on Commons[breyta]

20. september 2018 kl. 18:11 (UTC)

Words hyphenated across pages in Wikisource are now joined[breyta]

Hi, this is a message by Can da Lua as discussed here for wikisource communities

The ProofreadPage extension can now join together a word that is split between a page and the next.

In the past, when a page was ending with "concat-" and the next page was beginning with "enation", the resulting transclusion would have been "concat- enation", and a special template like d:Q15630535 had to be used to obtain the word "concatenation".

Now the default behavior has changed: the hyphen at the end of a page is suppressed and in this case no space is inserted, so the result of the transclusion will be: "concatenation", without the need of a template. The "joiner" character is defined by default as "-" (the regular hyphen), but it is possible to change this. A template may still be needed to deal with particular cases when the hyphen needs to be preserved.

Please share this information with your community.

MediaWiki message delivery (spjall) 30. september 2018 kl. 10:28 (UTC)

The Community Wishlist Survey[breyta]

30. október 2018 kl. 11:06 (UTC)

Change coming to how certain templates will appear on the mobile web[breyta]

CKoerner (WMF) (talk) 13. nóvember 2018 kl. 19:34 (UTC)

Community Wishlist Survey vote[breyta]

22. nóvember 2018 kl. 18:13 (UTC)

Advanced Search[breyta]

Johanna Strodt (WMDE) (talk) 26. nóvember 2018 kl. 11:02 (UTC)

Selection of the Wikisource Community User Group representative to the Wikimedia Summit[breyta]

Dear all,

Sorry for writing in English and cross-posting this message.

The Wikisource Community User Group could send one representative to the Wikimedia Summit 2019 (formerly "Wikimedia Conference"). The Wikimedia Summit is a yearly conference of all organizations affiliated to the Wikimedia Movement (including our Wikisource Community User Group). It is a great place to talk about Wikisource needs to the chapters and other user groups that compose the Wikimedia movement. For context, there is a short report on what happened last year. The deadline is short and to avoid the confusing vote on the Wikisource-I mailing list of last year, we created a page on meta to decide who will be the representative of the user group to the Wikimedia Summit.

The vote will be in two parts:

  1. until December 7th, people can add their name and a short explanation on who they are and why they want to go to the summit. Nomination of other people is allowed, the nominated person should accept their nomination.
  2. starting December 7th, and for a week, the community vote to designate the representative.

Please feel free to ask any question on the wikisource-I mailing list or on the talk page.

For the Wikisource Community User Group, Tpt (talk) 15:15, 5 December 2018 (UTC)

New Wikimedia password policy and requirements[breyta]

CKoerner (WMF) (talk) 6. desember 2018 kl. 20:03 (UTC)

Wikisource Community User Group representative vote[breyta]

Dear all,

Sorry for writing in English and cross-posting this message.

Following the previous message, the vote for the representative of the Wikisource Community User Group to the Wikimedia Summit 2019 is now open.

There is two great candidates on page on meta to decide who will be the representative of the user group to the Wikimedia Summit. You can support a candidate now. All active Wikisource users can vote. The vote is ending on December 14, 2018.

Feel free to ask any question on the wikisource-I mailing list or on the talk page.

Takk!

For the Wikisource Community User Group, Tpt (talk) December 8, 2018 at 18:53 (UTC)