Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Útilegumannasögur/Útilegumannabæn
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Útilegumannabæn
Útilegumannabæn
- Skuggavaldi,[1] skjólið þitt
- skyggi nú á landið mitt
- svo enginn geti á það hitt
- af öðrum landsins lýði;
- forða oss stríði, forða oss heljar stríði.
Það sagði kvenmaður sem hafði verið einn vetur hjá útilegumönnum að þetta vers hefðu þeir sungið á hverju kvöldi og ekkert hefði hún heyrt þá fara með annað um veturinn.
- ↑ Aðrir: Skeggs dvaldi. [Hdr.]