Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Gandreiðar

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Gandreiðar

Gandreiðar eða verkfæri til þeirra kvaðst tilbúið verið hafa af mannabeinum og skinni sem á mátti ferðast á lítilli stundu langan veg og jafn[vel] í aðra heima.