Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Hattur Kristínar í Ögri

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Hattur Kristínar í Ögri

Einu sinni á skírdag fauk hatturinn af Kristínu konu Ara. Hún bað Þorleif setja brögð til að ná hattinum og á laugardag næsta kom Þorleifur með hattinn og þá laun fyrir.