Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Ráð til að dreyma eftir óskum
Fara í flakk
Fara í leit
Vilji maður að sig dreymi það sem hann langar til að vita skal hann fá sér smástein sem sé grænleitur og með mörgum augum og láta hann í koddann er hann sefur á, og mun hann þá fyrstu nótt verða vísari þess er hann vildi.