Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Skráarvísur

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Skráarvísur

Kona ein hefir sagt mér[1] að sumir þjófar hafi svonefndar skráarvísur til að ljúka upp læsingum, en enginn hefir getað sagt mér vísur þessar.


  1. Þ. e. Jóni Norðmann.