Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Víðihríslur í klettum
Fara í flakk
Fara í leit
Þegar víðihríslur og smárunnar vaxa í klettum, þá er sagt að huldufólkið eigi það. Í barnæsku tók ég eitt sinn eina hríslu í klett hjá kvíabóli. Varð smalinn þá hræddur og kvað huldufólkið í klettinum mundi reiðast svo það hlypi undir ærnar eða yrði eitthvað að þeim. Þó varð ég svo heppinn að sú spá rættist ekki.