Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Ármannshaugur

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Ármannshaugur

Ármann sem bjó í Ármannsfelli í Þingvallasveit á og að vera heygður einhverstaðar hjá fellinu, en enginn veit hvar haugur hans er nú.