Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Ég nenni ekki

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
„Ég nenni ekki...“

Einu sinni var stúlka að smala; sér hún gráan hest, leysir af sér sokkabandið og ætlar að fara að hnýta upp í hann, en segir um leið: „Ég trúi ég nenni ekki að hnýta í þig.“ Þá hvarf hesturinn því það var nykur.