Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Óvættur í Búðakletti
Fara í flakk
Fara í leit
Frá því er vestra sagt að einu sinni hvarf fjármaður með féð allt inn í Búðaklett; var slóðin rakin þangað og spor eftir óvætt. Voru þau eins og eftir hálftunnubotna.