Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Þessar klappir þekkti eg fyrr
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Þessar klappir þekkti eg fyrr“
„Þessar klappir þekkti eg fyrr“
Þessa vísu hefi ég heyrt eignaða Steini biskupi Jónssyni og hafða til sönnunar því að hann hafi þekkt hamrabúa í ungdæmi sínu:
- „Þessar klappir þekkti eg fyrr
- þegar ég var ungur.
- Átti eg víða á þeim dyr,
- eru þar skápar fallegir.“