Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Jólasveinar

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Jólasveinar

Jólasveinar eru níu talsins og heita: Gáttaþefur, Gluggagægir, Pottasleikir og Pönnuskuggi, Guttormur og Bandaleysir, Lampaskuggi, Klettaskora. Þeir kveða:

Upp á stól
stendur mín kanna,
níu nóttum fyrir jól,
þá kem ég til manna.