Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Marbendill
Fara í flakk
Fara í leit
Það er sagt að dragi maður marmennil (marbendil) þá geti maður eignazt ósk, því marbendillinn vilji fyrir hvern mun sleppa og láti því allt í té sem hann á kost á og þar á meðal gefi hann manni ósk ef maður óskar þess, því hann vill fyrir hvern mun sleppa.