Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Nátttröllin hjá Hlíðarenda

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Nátttröllin hjá Hlíðarenda

Hjá Hlíðarenda í Bárðardal eru klettar nokkrir sem sagt er að séu nátttröll og að þau hafi dagað þar uppi er þau voru að ná sér mönnum til átu.