Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Prestssonurinn á Knappsstöðum
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Prestssonurinn á Knappsstöðum
Prestssonurinn á Knappsstöðum
Það er fært í frásögur að einhvern tíma hafi horfið prestssonur frá Knappsstöðum í Stíflu. Var hann burtu í mörg ár. Þegar hann kom aftur sagðist hann hafa verið hjá huldufólki á Tungudal og væru kirkjustaðir þess líkir vorum.