Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Til að ráða álfafólk

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Í klettum og hólum skal á gamlaárskvöld lesa þessi orð:

Komi þeir sem koma vilja,
veri þeir sem vera vilja —
mér og mínum að skaðlausu.