Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Um anda

Úr Wikiheimild

Helgi[1] prestur sem var í Húsavík sagði að andarnir væri svo hálir að þó maður ætlaði að höndla þá skryppi þeir úr höndum manns, sleipir álíka og líknarbelgur. En Þorleifur[2] sem var á Siglunesi sagðist oft hafa séð loftanda þar á nesinu; þeir væru eins og brúnt merartagl.

  1. Helgi Benediktsson var prestur í Húsavík 1814-1820.
  2. Þorleifur Þorleifsson bóndi á Siglunesi dó 1840, 66 ára. (Blanda III, 6).