Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Vestmannaeyjar

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Vestmannaeyjar

Sú sögn er og til um Vestmannaeyjar að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó þangað sem þær eru og það allt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því.