Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Vestmannaeyjar

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, ritstjóri Jón Árnason

Sú sögn er og til um Vestmannaeyjar að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó þangað sem þær eru og það allt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því.