Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Óskabjörn
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Óskabjörn
Óskabjörn
Óskabjörninn var forðum sá versti illfiskur í sjó og ætlaði eitt sinn að granda Sankti-Pétri, en St.-Pétur kasti í kjaft hans vaðsteini sínum og sagði hann skyldi verða hið vesalasta kvikindi í sjó og skríða á sporði annara fiska.