Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Brot af pápiskri bæn

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Sæl María sé mér holl.
Sú er betri en rauðagull.
Pétur og Páll við mitti mér
og Martinus til fóta.


Sofðu, sofðu ungur sveinn,
signi þig sæl María,
svo skal ég kveða
og barnkorni mínu,
svo skal ég kveða
og barni mínu bía.