Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Ignatíus lærifaðir

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Ignatíus pínslarvottur og lærifaðir sagði að Jesú nafn væri skrifað á hjarta sitt. Týrannar er það heyrðu tóku hann og líflétu og sáu þar nafnið „Jesús“ á það ritað með gullnum stöfum. Skáru þeir það í parta og var nafn Jesú á hverjum hluta.