Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Máríuvers

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Máría gekk til kirkju,
mætti helgum krossi,
hafði lykil á linda,
lauk upp himnaríki.
Þar sungu báðir á bækur
Guð Drottinn og Pétur.
Við skulum fara að sumri
að sækja oss helga dóma.
Guð láti sólina skína
yfir fjallinu því
sem hún Máría mjólkaði kúna sína.