Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/María mey

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
María mey
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Um jómfrú Maríu sem í sannleika var höfð fyrir afguð á miðöldum hér á landi eins og annarstaðar eru svo fáar sem engar sögur er ganga í munnmælum að undantekinni þessari um rjúpuna.

En aftur eru nokkur grasanöfn samsett af nafni hennar, t.d. Maríugrös, Maríukjarni, Maríulumma, Maríustakkur, Maríuvöndur, og fuglsnafnið Maríatla.