Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kreddur/Arfakaka eða kálgarðakaka

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Arfakaka eða kálgarðakaka

Arfakaka eða kálgarðakaka er vannefnd meðal glaðninga í Íslands þjóðsögum. Hana gefa flestir þegar búið er að reyta arfa úr görðum enda gefa þá margir köku og ost aukmatar og við þeim.