Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kreddur/Vísur sex daga næst tólf dögum jóla

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Vísur sex daga næst tólf dögum jóla
Eftir tólf daga talda
tvenna þrjá næstu útvalda
sex þá við ljós sumar kenna,
því sérhver birtir mánuði tvenna;
fyrsta dag, en frá miðdegi,
februari líkan segi,
til miðdegis junius teikna,
við tíu hina fimm svo reikna.