Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri þjóðsaga, ritstjóri Jón Árnason |
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri — Jólaköttur þjóðsaga
Um jólanóttina hefi ég[1] aldrei heyrt neitt annað en það að sá sem enga nýja spjör fær á jólunum, „hann á að klæða köttinn“. Sá sem einhverja spjör fær nýja „hann þarf ekki að klæða köttinn“.