Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Lúða

Úr Wikiheimild

Í Grímsey tók ég[1] eftir því að sjómenn létu hvítu hlið lúðunnar vita upp þegar á land var komið; en í bát sögðu þeir mér hið svarta ætti upp að snúa. Ekki fékk ég að vita hvers vegna þetta ætti svona að vera.

  1. Þ. e. sr. Jón Norðmann.