Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Nýársnótt

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Þá er huldufólkið að fara að heimboðum og því „boðið heima“ og þá lifa ljós innan um allan bæ að lýsa því. – 2. Þá er brunnavitinn, því allt vatn verður þá snöggvast að víni – 3. Þá tala kýrnar. – 4. Þá er óskastund. – 5. Þá er setið á krossgötum. – 6. Sé gott stjörnusýni á nýársnótt, verður góður fiskiafli sumarið eftir.