Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Nýársnótt

Úr Wikiheimild

Þá er huldufólkið að fara að heimboðum og því „boðið heima“ og þá lifa ljós innan um allan bæ að lýsa því. – 2. Þá er brunnavitinn, því allt vatn verður þá snöggvast að víni – 3. Þá tala kýrnar. – 4. Þá er óskastund. – 5. Þá er setið á krossgötum. – 6. Sé gott stjörnusýni á nýársnótt, verður góður fiskiafli sumarið eftir.