Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Páskahákarl

Úr Wikiheimild

Meðal þess er ekki mátti nefna var kjöt um langaföstu, heldur átti að nefna það páskahákall. Og ekki mátti nefna hegra eftir dagsetur so ekki kæmi illviðri.