Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Seljuraftur í baðstofu

Úr Wikiheimild

Það heyrði ég[1] í ungdæmi mínu, og það mun enn vera trú manna, að barnssængurkonur geti ekki fætt ef seljuraftur sé í baðstofunni.

  1. Þ. e. sr. Jón Norðmann.