Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Úlfljótur
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Úlfljótur
Úlfljótur
Hann hafði fyrst lög út hingað úr Noregi (hér um bil 930); er hann talinn fyrsti löggjafi Íslands. Af honum er sagt að Úlfljótsvatn í Grafningi dragi nafn, en svo heitir bæði stöðuvatn lítið og bær hjá því, skammt fyrir sunnan Þingvallavatn þar sem Úlfljótur hafi átt að búa á, þó Landnáma segi að hann hafi búið alla götu austur í Lóni.